Ferill 48. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 48 . mál.


289. Breytingartillögur



við frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1996.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (BH, GE, KHG, KH).



Þús. kr.

    Við 3. gr. Nýr liður:
          08-510 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík.
         101 Heilsuverndarstöðin í Reykjavík     
13.000

    Við 3. gr. Nýr liður:
         08-513 Heilsugæsla í Reykjavík, Miðbæjarumdæmi.
        110 Heilsugæslustöðin Fossvogi     
400

    Við 3. gr. Nýr liður:
         08-514 Heilsugæsla í Reykjavík, Vesturbæjarumdæmi.
        120 Heilsugæslustöðin Miðbæ     
1.700